Ályktun aðalfundar FPR

Ályktun aðalfundar Félags prófessora við ríkisháskóla 12. maí 2015 vegna áforma um sameiningu Háskólanna á Bifröst, Hvanneyri og Hólum:

Aðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla leggur þunga áherslu á að fagleg greining og almenn stefnumótun fyrir háskólastigið í heild séu höfð að leiðarljósi í öllum áformum um sameiningu háskóla og breytt rekstrarform þeirra.

Ávallt verður að tryggja að sameinuð stofnun standi faglega sterkar að vígi en fyrirrennarar hennar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is