Aðalfundur FPR 2015

Aðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla var haldinn 12. maí sl. í Námu, húsnæði Endurmenntunar Háskóla Íslands.

Stjórn félagsins er kosin til eins árs í senn. Hún er skipuð fimm mönnum og þremur til vara. Eftirtaldir voru kosnir í stjórn:

Rúnar Vilhjálmsson, formaður. Meðstjórnendur eru: Anna Guðrún Þórhallsdóttir, Gísli Már Gíslason, Magnús Gottfreðsson og Þórólfur Matthíasson. Varamenn eru Grétar Þór Eyþórsson, Oddný G. Sverrisdóttir og Sigurður Konráðsson.

Hér má sjá Ársreikning 2014 og Ársskýrslu stjórnar starfsárið 2014-2015.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is