Ályktun um stöðu kjaramála

Almennur félagsfundur í Félagi prófessora við ríkisháskóla var haldinn í gær, 29. október 2015. Fundurinn var mjög vel sóttur og fjarfundartenging var við háskólann á Akureyri og háskólann á Hólum. Formaður og varaformaður gerður þar grein fyrir alvarlegri stöðu kjaramála félagsins. Fundurinn samþykkti með öllum greiddum atkvæðum ályktun um undirbúning atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls í desember. Sjá ályktun.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is