Kjarasamningur FPR 2015

Kjarasamningur Félags prófessora við ríkisháskóla var undirritaður hinn 16. nóvember 2015 og samþykktur af félagsmönnum hinn 24. nóvember. Kjarasamningurinn gildir frá 1. mars 2015 til 31. mars 2019.

Kjarasamningur FPR 2015.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is