Breytingar á reglum SP um áramótin

Hinn 1. janúar 2016 breytist styrktímabil á veitingu styrkja úr Starfsþróunarsjóði prófessora. Styrktímabilið miðast framvegis við almanaksárið í stað þess að miða tímabilið við dagsetningu ferðar. Á almanaskárinu verður áfram hægt að sækja um einn eða fleiri styrki. Á sama tíma hækkar hámarksstyrkur í kr. 400.000 á hverju ári.

Sjá nánar starfsreglur Starfsþróunarsjóðs prófessora

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is