Breyting á skipan lífeyrismála

Bandalag háskólamanna (BHM), BSRB og Kennarasamband Íslands (KÍ) undirrituðu hinn 19. september sl. samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna. Sjá nánar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is