Persónuuppbót í desember 82.000 kr.

Samkvæmt kjarasamningi félagsins skal greiða persónuuppbót (desemberuppbót) 1. desember ár hvert. Upphæðin miðast við fullt starf tímabilið 1. janúar til 31. október.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is