Sérstök eingreiðsla

Hinn 1. febrúar 2019 kemur til sérstök eingreiðsla, 70.000 kr. sem greiðist hverjum starfsmanni miðað við fullt starf og sem er við störf í desember 2018 og er enn í starfi í janúar 2019. Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall í desember.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is