Persónuuppbót í desember 92.000 kr.

Samkvæmt kjarasamningi félagsins skal greiða persónuuppbót (desemberuppbót) 1. desember ár hvert. Á árinu 2019 er persónuuppbótin 92.000 kr. Upphæðin miðast við fullt starf tímabilið 1. janúar til 31. október. Hafi starfsmaður gegnt hlutastarfi eða unnið hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall á framangreindu tímabili.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is