Stór hluti félagsmanna finnur mikið fyrir greiðslubyrði námslána

Í janúar síðastliðnum stóð BHM fyrir netkönnun sem náði til ýmissa þátta er varða stöðu félagsmanna aðildarfélaga BHM á vinnumarkaði, kjaramál og vinnuumhverfi. 40% svarenda í viðhorfskönnuninni finna mikið fyrir greiðslubyrði námslána eða telja hana vera verulega íþyngjandi fyrir heimilið.

Nánari upplýsingar um viðhorfskönnunina má sjá hér.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is