COVID-19: Hagnýtar upplýsingar um ýmis réttindamál

Bandalag háskólamanna (BHM) hefur tekið saman ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM þegar spurningar vakna um réttindamál á vinnumarkaði við þær fordæmalausu aðstæður sem hafa skapast í íslensku samfélagi vegna COVID-19.

Hér má sjá spurningar, svör og aðrar upplýsingar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is