Orlofsuppbót 2020

Samkvæmt kjarasamningi Félags prófessora við ríkisháskóla og fjármálaráðherra skal hinn 1. júní ár hvert starfsmaður sem er í starfi allt orlofsárið (1. maí til 30. apríl) fá greidda orlofsuppbót. Orlofsuppbót ársins 2020 verður 51.000 kr.

Starfsmaður í hlutastarfi eða sem starfar hluta árs fær greidda orlofsuppbót í samræmi við starfshlutfall eða starfstíma.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is