BHM kallar eftir tafarlausum aðgerðum

BHM skorar á stjórnvöld að hækka hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta og lengja tímabil tekjutengingar til að bæta afkomuöryggi fólks sem misst hefur vinnuna vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins. Sjá fréttatilkynningu BHM.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is