Nýjar úthlutunarreglur Styrktarsjóðs BHM

Nýjar úthlutunarreglur Styrktarsjóðs Bandalags háskólamanna tóku gildi 12. nóvember sl. Helstu breytingar varða m.a. sjúkradagpeninga, líkamsræktarstyrkur verður nú 20.000 kr. (áður 12.000 kr.), gleraugnastyrkur verður nú 30.000 kr. og endurnýjast réttur til styrks eftir 24 mánuði (áður 20.000 kr. og endurnýjaðist eftir 36 mánuði). Þá hefur reglum um styrk vegna tannviðgerða einnig verið breytt. Sjá nánar hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is