Stjórn Félags prófessora við ríkisháskóla lýsir þungum áhyggjum af því hversu illa hefur tekist að fjármagna og styðja rannsóknir í klínískum vísindum á Landspítala á undanförnum árum. Stjórn félagsins hefur af því tilefni ályktað um stöðu vísindarannsókna í framhaldi af skýrslu McKinsey.
Hér má sjá ályktun stjórnar FPR um vísindarannsóknir á Landspítala.