Starfsþróunarsjóður prófessora

Starfsþróunarsjóði prófessora er m.a. ætlað að bæta möguleika prófessora til að sækja ráðstefnur, sinna rannsóknum og bæta möguleika til rannsóknasamstarfs.  Þá er einnig markmið sjóðsins að styðja skóla og stofnanir.

Stjórn sjóðsins skipa:
Gísli Már Gíslason, HÍ, formaður.
Aðalheiður Jóhannsdóttir, HÍ.
Hafliði Pétur Gíslason, HÍ.
Kristinn P. Magnússon, HA.

Framkvæmdastjóri sjóðsins er Kristín Færseth.

Umsóknareyðublað

Starfsreglur Starfsþróunarsjóðs prófessora (gilda frá og með 3. nóvember 2017).

Samþykktir fyrir Starfsþróunarsjóð prófessora

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is