Nýr formaður FPR - breyting á stjórn

Á aðalfundi félagsins sem haldinn var hinn 17. maí sl. var Pétur Henry Petersen, prófessor í líffærafræði við Læknadeild HÍ, kjörinn nýr formaður félagsins.

Þórólfur Matthíasson, Magnús Gottfreðsson og Oddný Guðrún Sverrisdóttir gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Ný í stjórn voru körin þau Engilbert Sigurðsson prófessor við Heilbrigðisvísindasvið HÍ, Guðný Björk Eydal prófessor við Félagsvísindasvið HÍ og Þóroddur Bjarnason prófessor við Félagsvísindasvið HÍ.

Stjórn félagsins 2022-2023 er þannig skipuð:

Pétur Henry Petersen HÍ, formaður
Engilbert Sigurðsson, HÍ
Grétar Þór Eyþórsson, HA
Guðný Björk Eydal, HÍ
Hólmfríður Garðarsdóttir, HÍ
Ingibjörg Svala Jónsdóttir, HÍ
Ólafur Páll Jónsson, HÍ
Þóroddur Bjarnason, HÍ
 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is