Í samræmi við bókun 4 í miðlægum kjarasamningi FPR og fjármálaráðuneytis dags. 7. október 2011 og sbr. grein 5.1 í stofnanasamningi Háskóla Íslands og Félags prófessora við ríkisháskóla dags. 16. desember 2013 skiptast starfsskyldur prófessora í þrjá meginþætti; kennslu, rannsóknir og stjórnun.
Vinnuskylda prófessora án aukinnar kennsluskyldu með hliðsjón af rannsóknarvirkni
Fullt starf Hlutfall <30 ára 30-37 ára >37 ára
Kennsla 48% 792 781 769
Rannsóknir 40% 660 650 641
Stjórnun 12% 198 195 192
Samtals 100% 1650 1626 1602