Stjórn og trúnaðarstörf

Stjórn Félags prófessora við ríkisháskóla (kosin á aðalfundi 17. maí 2022)

Formaður:
Pétur Henry Petersen, HÍ

Aðrir í stjórn:
Engilbert Sigurðsson, HÍ
Grétar Þór Eyþórsson, gjaldkeri HA
Guðný Björk Eydal, HÍ
Hólmfríður Garðarsdóttir, varaformaður HÍ
Ingibjörg Svala Jónsdóttir, HÍ
Ólafur Páll Jónsson, HÍ
Þóroddur Bjarnason, HÍ

Trúnaðarmenn
Trúnaðarmenn félagsins eru skipuð stjórn félagsins. Auk þess er Bjarni Kristófer Kristjánsson skipaður trúnaðarmaður við Háskólann á Hólum og Bjarni Diðrik Sigurðsson við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Skoðunarmenn reikninga
Brynjólfur Sigurðsson
Jónatan Þórmundsson

Önnur trúnaðarstörf
Fulltrúi félagsins á háskólaþingi HÍ 2020-2022 er Þórólfur Matthíasson og varamaður er Hólmfríður Garðarsdóttir. Fulltrúi félagsins í siðanefnd HÍ 1. mars 2022 - 31. desember 2022 er Amalía Björnsdóttir.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is