Fundarröð FPR með frambjóðendum til rektors Háskóla Íslands 19. og 24. febrúar
Fundarröð FPR með frambjóðendum til rektors Háskóla Íslands
Stjórn FPR stendur fyrir fundarröð með frambjóðendum til embættis rektors Háskóla Íslands. Hver frambjóðandi mun spjalla við okkur í tæpa klukkustund, þar sem hann/hún mun kynna sig, svara spurningum sem FPR hefur sent fyrirfram og í kjölfarið verða opnar umræður.
Yfirlit fundanna:
Fundur miðvikudaginn 19. febrúar kl. 16-18
16:00 – Björn Þorsteinsson
17:00 – Ingibjörg Gunnarsdóttir
Staðsetning: Oddi 201 og á Teams
Tengill inn á Teams:
________________________________________________________________________________
Microsoft Teams
Join the meeting now
Meeting ID: 316 209 004 983
Passcode: iJ9qw2q6
________________________________________________________________________________
Fundur mánudaginn 24. febrúar kl. 15-18
15:00 - Magnús Karl Magnússon
16:00 – Kolbrún Þ. Pálsdóttir
17:00 – Silja Bára Ómarsdóttir
Staðsetning: Oddi 101 og á Teams
Tengill inn á Teams:
________________________________________________________________________________
Microsoft Teams
Join the meeting now
Meeting ID: 338 774 945 653
Passcode: 57zX3mk6
Þá verður sameiginlegur fundur FPR í samstarfi við Félag háskólakennara með öllum frambjóðendum fimmtudaginn 6. mars kl. 16-18
Staðsetning: Oddi 101 og á Teams
Tengill inn á fundinn verður aðgengilegur þegar nær dregur á eftirfarandi stóð:
https://professorar.hi.is/is/fundur-med-rektorsframbjodendum-vid-haskola-islands-thann-6-mars-meeting-candidates-rector
Við hvetjum félagsfólk til að mæta á fundina og taka þátt í umræðum um þau málefni sem tengjast starfi okkar, kjörum og starfsaðstæðum.
Fyrir hönd stjórnar FPR,
Sigrún Ólafdóttir,
formaður.