
Fundarröð FPR með frambjóðendum til rektors Háskóla Íslands
Stjórn FPR stendur fyrir fundarröð með frambjóðendum til embættis rektors Háskóla Íslands. Hver frambjóðandi mun spjalla við okkur í tæpa klukkustund, þar sem hann/hún mun kynna sig, svara spurningum sem FPR hefur sent fyrirfram og í kjölfarið verða opnar umræður.
Yfirlit fundanna:
Fundur miðvikudaginn 19. febrúar kl. 16-18
16:00 – Björn Þorsteinsson
17:00 – Ingibjörg Gunnarsdóttir
Staðsetning: Oddi 201 og á Teams
Tengill inn á Teams:
________________________________________________________________________________
Microsoft Teams
Join the meeting now
Meeting ID: 316 209 004 983
Passcode: iJ9qw2q6
________________________________________________________________________________
Fundur mánudaginn 24. febrúar kl. 15-18
15:00 - Magnús Karl Magnússon
16:00 – Kolbrún Þ. Pálsdóttir
17:00 – Silja Bára Ómarsdóttir
Staðsetning: Oddi 101 og á Teams
Tengill inn á Teams:
________________________________________________________________________________
Microsoft Teams
Join the meeting now
Meeting ID: 338 774 945 653
Passcode: 57zX3mk6
Þá verður sameiginlegur fundur FPR í samstarfi við Félag háskólakennara með öllum frambjóðendum fimmtudaginn 6. mars kl. 16-18
Staðsetning: Oddi 101 og á Teams
Tengill inn á fundinn verður aðgengilegur þegar nær dregur á eftirfarandi stóð:
https://professorar.hi.is/is/fundur-med-rektorsframbjodendum-vid-haskola-islands-thann-6-mars-meeting-candidates-rector
Við hvetjum félagsfólk til að mæta á fundina og taka þátt í umræðum um þau málefni sem tengjast starfi okkar, kjörum og starfsaðstæðum.
Fyrir hönd stjórnar FPR,
Sigrún Ólafdóttir,
formaður.