Stjórn og trúnaðarstörf

Stjórn Félags prófessora við ríkisháskóla
- kosin á aðalfundi 24. maí 2023

Formaður:

  • Sigrún Ólafsdóttir, HÍ

Meðstjórnendur til tveggja ára:

  • Ólafur Páll Jónsson, HÍ, varaformaður (kjörinn á stjórnarfundi 20. júní 2023)
  • Ragna Benedikta Garðarsdóttir, HÍ
  • Zophonías Oddur Jónsson, HÍ

Meðstjórnendur til eins árs:

  • Grétar Þór Eyþórsson, HA, gjaldkeri (kjörinn á stjórnarfundi 20. júní 2023)
  • Guðný Björk Eydal, HÍ
  • Hólmfríður Garðarsdóttir, HÍ
  • Þóroddur Bjarnason, HÍ

Kjörnefnd til þriggjá ára:

  • Engilbert Sigurðsson, HÍ
  • Ingibjörg Svala Jónsdóttir, HÍ
  • Steinunn Hrafnsdóttir, HÍ

Skoðunarmenn reikninga til eins árs:

  • Brynjólfur Sigurðsson
  • Jónatan Þórmundsson

Trúnaðarmenn:

Trúnaðarmenn félagsins eru skipuð stjórn félagsins ásamt fulltrúum frá LBHÍ og Háskólanum á Hólum.
(Nánari upplýsingar hér)

Önnur trúnaðarstörf:

  • Fulltrúi félagsins í siðanefnd HÍ 1. janúar 2023 - 31. desember 2025 er Amalía Björnsdóttir.
  • Fulltrúi félagsins í Ráði um málefni fatlaðs fólks er Hanna Björg Sigurjónsdóttir, HÍ. Hún er jafnframt fulltrúi Félags háskólakennara. Skipunartíminn er þrjú ár eða til 30. júní 2025.
  • Fulltrúi félagsins á háskólaþingi HÍ 2022-2024 er Pétur Henry Petersen og varamaður Hólmfríður Garðarsdóttir.