Félagsmenn í Félagi prófessora við ríkisháskóla eiga aðild að ýmsum sjóðum:

Prófessorar eiga kost á árlegri greiðslu úr Ritlauna- og rannsóknasjóði prófessora í tengslum við árlegt framtal starfa (vinnumati).

Markmið sjóðsins er að bæta möguleika félagsmanna til að sækja ráðstefnur, sinna rannsóknum og auka möguleika til rannsóknasamstarfs.

Veitir t.d. styrki til ferða á erlenda grund á alþjóðlegar vísindaráðstefnu, til að koma af stað rannsóknarsamstarfi o.fl.

Styrkir m.a. líkamsrækt, krabbameinsleit, gleraugnakaup og augnaðgerðir, tannviðgerðir, sjúkradagpeninga, dánarbætur o.fl.

Þjónusta VIRK er fyrir einstaklinga sem búa við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði.