Aðalfundir
Aðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla 2025 verður þriðjudaginn 13. maí kl. 14.00-17.00.
Staðsetning fundarins: Húsnæði HÍ, Oddi-101 og á Teams.
Tengill inn á fundinn verður sendur félagsfólki í tölvupósti þegar nær dregur ásamt fundargögnum.
Aðalfundur FPR 7. maí og framhaldsaðalfundur 30. september 2024
- Skýrsla stjórnar FPR starfsárið 2023-2024
- Ársreikningur FPR 2023
- Fundargerð aðalfundar 2024
- Fundargerð framhaldsaðalfundar 2024