Header Paragraph

Ný formaður FPR - breyting á stjórn

Image
Herðubreið séð frá Drekagili

Á aðalfundi félagsins sem haldinn var hinn 17. maí sl. var Pétur Henry Petersen, prófessor í líffærafræði við Læknadeild HÍ, kjörinn nýr formaður félagsins.

Þórólfur Matthíasson, Magnús Gottfreðsson og Oddný Guðrún Sverrisdóttir gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Ný í stjórn voru kjörin þau Engilbert Sigurðsson prófessor við Heilbrigðisvísindasvið HÍ, Guðný Björk Eydal prófessor við Félagsvísindasvið HÍ og Þóroddur Bjarnason prófessor við Félagsvísindasvið HÍ.

Stjórn félagsins 2022-2023 er þannig skipuð:

  • Pétur Henry Petersen HÍ, formaður
  • Engilbert Sigurðsson, HÍ
  • Grétar Þór Eyþórsson, HA
  • Guðný Björk Eydal, HÍ
  • Hólmfríður Garðarsdóttir, HÍ
  • Ingibjörg Svala Jónsdóttir, HÍ
  • Ólafur Páll Jónsson, HÍ
  • Þóroddur Bjarnason, HÍ