Header Paragraph
Ný stjórn FPR kosin á aðalfundi félagsins 13. maí 2025
Ný stjórn Félags prófessora kosin á aðalfundi félagsins 13. maí 2025
Á aðalfundi FPR þann 13. maí voru eftirtalin kosin í stjórn félagsins:
Formaður til tveggja ára (2025-2027)
- Sigrún Ólafsdóttir, Félagsvísindaviði HÍ
Meðstjórnendur til tveggja ára (2025-2027)
- Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Heilbrigðisvísindasviði HÍ
- Zophonías Oddur Jónsson, Verkfræði- og Náttúruvísindasviði HÍ
- Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor á Félagsvísindasviði HÍ
Meðstjórnendur til eins árs (2025-2026)
- Kári Kristinsson, Félagsvísindasviði HÍ
- Rannveig Björk Þorkelsdóttir, Menntavísindasviði HÍ
Jafnframt voru kjörnir skoðunarmenn reikninga til eins árs (2025-2026)
- Gísli Már Gíslason
- Þórólfur Matthíasson
Það bárust jafnmörg framboð í þau sæti sem voru laus og voru því öll sjálfkjörin.
Nánari upplýsingar um stjórn félagsins er á eftirfarandi slóð:
https://professorar.hi.is/is/um-fpr/stjorn-og-trunadarstorf
Skýrsla stjórnar 2024-2025 og ársreikningur FPR 2024 eru á slóðinni:
https://professorar.hi.is/is/um-fpr/adalfundir