Ný stjórn FPR kosin á aðalfundi félagsins 24. maí 2023

Á aðalfundi Félags prófessora við ríkisháskóla í dag 24. maí voru eftirtalin kosin í stjórn félagsins:

Formaður til tveggja ára 
- Sigrún Ólafsdóttir, Félagsvísindaviði HÍ

Meðstjórnendur til tveggja ára
- Ólafur Páll Jónsson, Menntavísindasviði HÍ
- Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Heilbrigðisvísindasviði HÍ
- Zophonías Oddur Jónsson, Verkfræði- og Náttúruvísindasviði HÍ

Meðstjórnendur til eins árs 
- Grétar Þór Eyþórsson, Viðskiptafræðideild HA
- Guðný Björk Eydal, Félagsvísindasviði HÍ
- Hólmfríður Garðarsdóttir, Hugvísindasviði HÍ
- Þóroddur Bjarnason, Félagsvísindasviði HÍ

Samkvæmt bráðabyrgðaákvæðis í lögum félagsins var kosið í alla stjórnina að þessu sinni. 
Samtals bárust átta framboð í stjórn og voru þau öll sjálfkjörin.

Jafnframt var kosið í kjörnefnd og skoðunarmenn reikninga
Niðurstaðan var eftirfarandi:

Kjörnefnd til þriggja ára.
- Engilbert Sigurðsson, Heilbrigðisvísindasviði HÍ
- Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Verkfræði- og Náttúruvísindasviði HÍ
- Steinunn Hrafnsdóttir, Félagsvísindasviði HÍ

Skoðunarmenn reikninga til eins árs:
- Jónatan Þórmundsson
- Brynjólfur I. Sigurðsson