Persónuverndarstefna

Ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga tóku gildi á Íslandi 15. júlí 2018. Samkvæmt þeim eiga allir rétt á því að með persónuupplýsingar þeirra sé farið í samræmi við grundvallarsjónarmið og reglur um persónuvernd. Af þessu tilefni hefur félagið mótað sér persónuverndarstefnu.

Persónuverndarstefna Félags prófessora við ríkisháskóla

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is