Trúnaðarmenn

Trúnaðarmenn félagsins er skipuð stjórn félagsins hverju sinni. Trúnaðarmenn eru tengiliðir milli félagsmanna á vinnustað og vinnuveitanda annars vegar og milli félagsmanna og félagsins hins vegar.

Trúnaðarmaður Háskólans á Akureyri er Grétar Þór Eyþórsson, kjörinn 2020-2021 (situr jafnframt í stjórn félagsins).

Trúnaðarmaður Landbúnaðarháskóla Íslands er Bjarni Diðrik Sigurðsson, kjörinn 2020-2022.

Trúnaðarmaður Háskólans á Hólum er Stefán Óli Steingrímsson, kjörinn 2020-2022.


Hér er að finna nánari upplýsingar um trúnaðarmenn, hlutverk þeirra, kosningu, réttindi, vernd o.fl.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is