Í lögum Félags prófessora við ríkisháskóla (FPR), 12. gr. Nefndir og trúnaðarmenn, kemur eftirfarandi fram:
Stjórnarmenn félagsins eru jafnframt trúnaðarmenn á sínum vinnustað. Við ríkisháskóla þar sem enginn stjórnarmaður er starfandi skulu trúnaðarmenn tilnefndir af stjórn félagsins í samráði við félagsfólk á sínum vinnustað. Það sama á við á þeim sviðum Háskóla Íslands þar sem trúnaðarmenn vantar. Trúnaðarmaður er tengiliður stjórnar og félagsmanna. Trúnaðarmenn félagsins mynda trúnaðarmannaráð sem fundar árlega með stjórn félagsins.
Trúnaðarmenn félagsins eru eftirfarandi:
Trúnaðarmaður hjá Háskólanum á Akureyri: Hermína Gunnþórsdóttir (meðstjórnandi FPR 2024-2026) - hermina (hjá) unak.is
Trúnaðarmaður hjá Háskólanum á Hólum: Bjarni Kristófer Kristjánsson (kjörin 2020) - bjakk (hjá) holar.is
Trúnaðarmaður hjá Landbúnaðarháskóla Íslands: Ása L. Aradóttir (kjörin 2023) - asa (hjá) lbhi.is
Trúnaðarmenn hjá Háskóla Íslands:
- Félagsvísindasviði HÍ: Sigrún Ólafsdóttir (formaður FPR 2025-2027) - sigruno (hjá) hi.is
Kári Kristinsson (meðstjórnandi FPR 2025-2026) - karik (hjá) hi.is
Þröstur Olaf Sigurjónsson (meðstjórnandi FPR 2025-2027) - olaf (hjá) hi.is - Heilbrigðisvísindasviði HÍ: Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir (kjörin 2025) - thordist (hjá) hi.is
- Hugvísindasviði HÍ: Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir (gjaldkeri FPR 2024-2026) - eyjabryn (hjá) hi.is
- Menntavísindasviði HÍ: Rannveig Björk Þorkelsdóttir (meðstjórnandi FPR 2025-2026) - rbth (hjá) hi.is
- Verkfræði- og náttúruvísindasviði HÍ: Zophonías Oddur Jónsson (varaformaður FPR 2025-2027) - zjons (hjá) hi.is
Félagsfólk er velkomið að hafa samband við hvaða trúnaðarmann sem er eða við framkvæmdastjóra félagsins, Lilju Þorgeirsdóttur (fpr@hi.is, sími 525-5415).
Hér er að finna nánari upplýsingar um trúnaðarmenn, hlutverk þeirra, kosningu, réttindi, vernd o.fl.
