Kjarasamningur Félags prófessora við ríkisháskóla við ríkið hefur verið samþykktur af félagsfólki.
Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta greiddra atkvæða.
Aðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla 13. maí 2025
Yfir 40% háskólakennara með einkenni kulnunar
Fundir FPR með frambjóðendum til rektors HÍ – framhald.
Fjarfundur með Ganna Pogrebna frambjóðanda til rektors Háskóla Íslands 12. mars / A Teams meeting with Ganna Pogrebna, candidate for rector of the University of Iceland on March 12
Fréttir frá fundi FPR og Fh með frambjóðendum til rektors Háskóla Íslands 6. mars sl.
Fundur með rektorsframbjóðendum / meeting with the candidates for Rector
Fréttir frá fundum FPR með frambjóðendum til rektors Háskóla Íslands 19. og 24. febrúar sl.
Fundarröð FPR með frambjóðendum til rektors Háskóla Íslands
Eins og áður hefur komið fram stendur stjórn FPR fyrir fundum með frambjóðendum til embættis rektors Háskóla Íslands. Hver frambjóðandi mun spjalla við okkur í tæpa klukkustund, þar sem hann/hún mun kynna sig, svara spurningum sem FPR hefur sent fyrirfram og í kjölfarið verða opnar umræður.
Ókeypis námskeið fyrir félagsfólk hjá Endurmenntun HÍ
Starfsþróunarsetur háskólamanna, f.h. BHM, og Endurmenntun Háskóla Íslands hafa gert samning þar sem fólki í aðildarfélögum BHM býðst að sækja tíu námskeið hjá Endurmenntun HÍ þeim að kostnaðarlausu.
Fréttir frá félagsfundi FPR um niðurstöður könnunar um Ritlauna- og rannsóknasjóð prófessora þann 22. janúar 2025
Niðurstöður könnunar félagsins um Ritlauna- og rannsóknasjóð prófessora liggja fyrir og voru kynntar á félagsfundi þann 22. janúar síðastliðinn. K
Næsti úthlutunarfundur stjórnar Starfsþróunarsjóðs prófessora er áætlaður 29. janúar 2025.
Fjölmennt á fundi með framboðum til Alþingis um háskólamál þann 25. nóvember
Fjölmennt var á fundi með framboðum til Alþingis um málefni háskólanna þann 25. nóvember síðastliðinn. Margt fróðlegt kom fram á fundinum, umræður voru góðar og athyglisvert að hlusta á mismunandi sjónarmið um þetta mikilvæga málefni.
