

Sigrún Ólafsdóttir formaður FPR skrifar
Myndir þú sætta þig við tólf ára kaupmáttarstöðnun?

Kjaradeila FPR komin til Ríkissáttasemjara.
Félag prófessora hefur vísað kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara.
Fyrsti fundurinn með Ríkissáttasemjara var í gær þar sem farið var yfir stöðu mála.
Næsti fundur er áætlaður þriðjudaginn 15. október.

Félag prófessora við ríkisháskóla (FPR), Félag háskólakennara (FH) og Félag háskólakennara á Akureyri (FHA) stóðu fyrir málþingi um matskerfi opinberra háskóla þann 8. maí síðastliðnum.
Málþingið var í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, Suðurgötu 41, Reykjavík og einnig var hægt að taka þátt í streymi.

Framhaldsaðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla 2024 verður mánudaginn 30. september kl. 16.00-17.30. Á aðalfundinum 7. maí náðist ekki að afgreiða öll mál sem voru á dagskrá. Þegar komið var að liðnum um önnur mál var fundi frestað fram í september. Staðsetning fundarins er Háskólatorg, stofa HT-101.

Málþing um matskerfi opinberra háskóla þann 8. maí 2024

Yfirlýsing - Samstaða meðal stéttarfélaga háskólamenntaðra

Málþing um kjör og líðan starfsfólks HÍ og HA 1. mars

Fundur háskólafélagana á norðurlöndum á Íslandi

Ný stjórn FPR kosin á aðalfundi félagsins 24. maí 2023

Aðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla 24. maí 2023

Kjarasamningur samþykktur

FPR hefur skrifað undir kjarasamning við Samninganefnd ríkisins (SNR) með fyrirvara um samþykki félagsfólks.