Aðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla 24. maí 2023
Kjarasamningur samþykktur
FPR hefur skrifað undir kjarasamning við Samninganefnd ríkisins (SNR) með fyrirvara um samþykki félagsfólks.
Ályktun frá Félagi prófessora við ríkisháskóla og Félagi háskólakennara um fjármögnum háskólastigsins á Íslandi
Frá formanni FPR:
Hér má sjá hausthugleiðingar formanns Félags prófessora við ríkisháskóla.
Formaður BHM fær viðræðuumboð aðildarfélaganna
Formaður Félags prófessora við ríkisháskóla hefur tekið saman yfirlit til kynningar um skrifstofuhúsnæði prófessora og annars fræðafólks - tap á gæðum og mikilvægi sérstöð háskóla.
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var hinn 17. maí sl. var Pétur Henry Petersen, prófessor í líffærafræði við Læknadeild HÍ, kjörinn nýr formaður félagsins.
Aðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla verður haldinn þriðjudaginn 17. maí nk. kl. 15.00.
Ákvæði kjarasamninga aðildarfélaga BHM um hagvaxtarauka komu til framkvæmda sl. mánaðarmót og gilda frá 1. apríl 2022.
Stjórn Félags prófessora við ríkisháskóla lýsir þungum áhyggjum af því hversu illa hefur tekist að fjármagna og styðja rannsóknir í klínískum vísindum á Landspítala á undanförnum árum.
