

Aðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla verður haldinn miðvikudaginn 19. maí nk. kl. 15.00.

Gengið hefur verið frá samkomulagi um tilfærslu starfsþátta milli Háskólans á Akureyri og Félags prófessora við ríkisháskóla.

Nýjar úthlutunarreglur Styrktarsjóðs Bandalags háskólamanna tóku gildi 12. nóvember sl.

Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti á fundi sínum hinn 5. nóvember 2020, tillögu um stuðning við rannsóknamisseri sem tekin eru innanlands.

Persónuuppbót (desemberuppbót) á árinu 2020 verður 94.000 kr.

BHM skorar á stjórnvöld að hækka hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta og lengja tímabil tekjutengingar til að bæta afkomuöryggi fólks sem misst hefur vinnuna vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins.

Stjórn Félags prófessora við ríkisháskóla samþykkti samhljóða á fundi sínum 16. júní 2020 yfirlýsingu vegna ráðningar ritstjóra fræðitímaritsins Nordic Economic Policy Review.

Samkvæmt kjarasamningi Félags prófessora við ríkisháskóla og fjármálaráðherra skal hinn 1. júní ár hvert starfsmaður sem er í starfi allt orlofsárið (1. maí til 30. apríl) fá greidda orlofsuppbót. Orlofsuppbót ársins 2020 verður 51.000 kr.

Aðalfundur Félags prófessora við ríkisháskóla verður haldinn í Námu, húsnæði Endurmenntunar Háskóla Íslands, þriðjudaginn 26. maí nk. kl. 15.00.

BHM hefur árum saman barist fyrir því að dregið verði úr endurgreiðslubyrði námslána og að ábyrgðamannakerfið verði afnumið að fullu.

Bandalag háskólamanna (BHM) hefur tekið saman ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM þegar spurningar vakna um réttindamál á vinnumarkaði við þær fordæmalausu aðstæður sem hafa skapast í íslensku samfélagi vegna COVID-19.

Í janúar síðastliðnum stóð BHM fyrir netkönnun sem náði til ýmissa þátta er varða stöðu félagsmanna aðildarfélaga BHM á vinnumarkaði, kjaramál og vinnuumhverfi.